Saklaust grín?

Ég held að fólk sé að taka þessu alltof alvarlega....ég kem frá Borgarfirði Eystri og það hefur komið fram á nokkrum þekktum heimasíðum að minn gamli góði heimahagur sé mesti skítapleis á landinu, kom meira að segja fram á einni erlendri síðu. Ég brosti nú bara allra helst þegar ég sá þetta ... þó svo að þetta var sagt þá sýnist Borgarfjörður einn vinsælasti ferðamannastaður á landinu....þrátt fyrir að vera á toppnum sem mesta "skítapleis" á landinu!

Fólk á bara að hafa gaman af þessu og smæla framan í heiminn....þá mun heimurinn smæla framan í þig


mbl.is Saklaust grín eða ferðamannafæla?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dagur Björnsson
Dagur Björnsson
20 ára drengur frá Borgarfirði Eystra, staðsettur í RVK og stunda nám við Fjölmiðlafræði í Tækniskóla Íslands, ég hef mikinn áhuga á fótbolta og öðrum menningarlegum sviðum, dyggur aðdáandi Manchester United. Ég segi það sem mér sýnist!
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 188

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband