Rokkplötur

Ćtli ég geri ekki eins og bróđir minn gerđi... 

 

Topp 15 yfir mínar uppáhaldsrokkplötur -


Nr. Plata -------------------------------------------------------- ----------Lög
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

15. Living Colour - Vivid                                           (Cult of Personality, Open Letter (To The Landlord)

Ţessa hljómsveit er ég nýbúinn ađ komast ađ, ţá náđi ég mér í allt safniđ. Ţessi plata stóđ roooosalega mikiđ uppúr, mögnuđ lög, mögnuđ sóló, mögnuđ plata!

14. The Mars Volta - De-Loused in the Comaterium   (Roulette Dares, Inertiatic)

Mars Volta ţarf mađur bara ekki ađ kynna, ţessi plata hefur haft mikiđ áhrif á mig, frábćr plata, eina sem ég hef ađ segja!

13. Nirvana - Nevermind                                           (Smells Like Teen Spirit, Breed, Lithium)

Ég hef aldrei veriđ Nirvana ađdáandi og ađ mínu mati er hún ein ofmetnasta hljómsveit allra tíma...eeeen ţađ er eitthvađ viđ ţessa plötu, svööööl plata!

12. Foo Fighters - The Colour & The Shape                (Hey, Johnny Park!, My Hero, Everlong)

Foo Fighters er hljómsveit, hljómsveit sem ég elska, elska er stórt orđ hjá mér! Dave Grohl er ađ mínu mati einn af betri tónlistarmönnum í heiminum!  Ţađ eru líka stór orđ! Ţessi plata er bara drullu-góđ!

11. Nickelback - All The Right Reasons                    (Animals, Rockstar, Side Of A Bullet)

Ég held ađ margir pćla hvern fjandann ég er ađ setja ţessa plötu inn! Nickelback er bara óţolandi misskilin hljómsveit. Ég veit ekki um eitt lélegt lag á ţessari plötu, ţeir voru meira ađ segja fyrsta hljómsveit til ađ semja official triute lag um Dimebag Darrell (blessuđ sé minning hans). Daniel Adair trommuleikarinn er ofursvalur og einn af mínum uppáhalds trommuleikurum. Takk fyrir ţessa plötu Nickelback! 

10. Benny Crespo´s Gang - Benny Crespo´s Gang     (Running, Conditional Love, Johnny´s Got A Baby)

Ég er ekki frá ţví ađ ţetta sé einn besta íslenska rokkplata sem ég hef heyrt. LayLow er syngur örfá lög á plötunni og er meirihlutinn úr hennar hljómsveit. Bassi trommuleikari fer alveg á kostum, enda eru trommurnar á plötunni mér ofarlega í huga núna. Ég veit ekki alveg hvernig ég á ađ lýsa ţessari plötu, hún er eitthvađ svo öđruvísi en allar ađrar rokkplötur sem ég hef heyrt međ íslenskri hljómsveit. Trommurnar óađfinnanlegar, söngurinn góđur, svöl riff, bassinn plokkađur útí eitt. Stórkostleg plata!

9. Pearl Jam - Ten                                                       (Porch, Alive, Jeremy, Black, Even Flow)

Óli bróđir kynnti mér fyrir ţessari hljómsveit og vildi ég lítiđ vita af henni fyrst. Jájá, semí hljómsveit hugsađi ég....eeen ég hefđi betur átt ađ hlusta á hana međ athygli. Pearl Jam er ein af tveimur hljómsveit sem hefur haft mest áhrif á mig tónlistarlega séđ og ţessi "debut" plata var sú fyrsta sem ég hlustađi á. Margar góđar minningar frá ţessari plötu og óađfinnanlega plata. Ćjii fokk it, FULLKOMIN plata! 10000 thumbs up!

8. Metallica - ...And Justice For All                            (Blackened, Dyers Eve, To Live Is To Die, One)

4 plata Metallica, fyrsta plata Jason Newsted, fyrsta platan án Cliff Burtons eeen guđ minn góđur, ţessi plata veitir mér nánast fullnćgingu. Metallica hefur veriđ líf mitt og yndi í tónlistarheiminum og ţessi plata er hreint út sagt mögnuđ. Inniheldur eitt af flottari lögum allra tíma ađ mínu mati "One" og einnig var samiđ lag og skellt á ţessa plötu í minningu Cliff Burtons "To Live Is To Die". Ég fer allavega alltaf ađ grenja ţegar ég heyri ţessa plötu ţegar ég er í glasi. Alvöru skítur!

7. Incubus - Light Grenades                                       (Anna Molly, Light Grenades, Love Hurts)

Elska ţessa plötu óendanlega mikiđ. Incubus eru alveg einstakir tónlistarmenn sem ég kynntist reyndar ekki fyrr en seint á síđasta ári, ţótt ţađ sé sorglegt ađ segja frá ţví. Frábćr plata, frábćrir textar, frábćr söngur...ţarf ég ađ segja meira?

6 . Pantera - Vulgar Display Of Power                        (Walk, Fucking Hostile, This Love, Regular People (Conceit)

Ég held ađ ţađ sé satt sem Phil Anselmo söngvari Pantera sagđi alltaf á sínum tíma á tónleikum "We are the fucking kings of Metal" Walk er eitt af mínum allra uppáhalds rokklögum og innheldur svalasta, einfaldasta, ţéttasta riff allra tíma! Pantera, ţiđ eruđ konungar ţungarokksins!

5. AC/DC - Back In Black                                           (Back In Black, Highway To Hell)

Meistaraverk....punktur

4. Led Zeppelin - House Of The Holy                         (Over The Hills And Far Away, D´yer Mak´er, The Song Remains The Same)

2 plötur, 4 lög á sitthvorri plötunni. Alveg hreint út sagt stórkostleg plata sem ég er búinn ađ hlusta á held ég svona 30000 sinnum. Led Zeppelin eru feđur ţungarokksins...enginn vafi leikur á ţví

3. Tenacious D - The Pick Of Destiny                       (Beelzeboss, Kickapoo, POD, Classico)

Er heimskulegt ađ setja ţessa plötu í 3 sćtiđ...fokk nei! Tenacious D er ein skemmtilegasta rokkhljómsveit sem ég veit um og eru ţetta bara 2 bústnir lúđar sem eru í raun og vera alvöru tónlistarmenn. Ţessi plata inniheldur svo margt gott og skemmtilegt rokk, ţeir leika sér ađ ţessu...horfiđ á myndina eđa hlustiđ á plötuna eđa bara bćđi...ţá hljótiđi ađ vera sammála mér! :)

2. Pearl Jam - Pearl Jam                                          (Life Wasted, Come Back, World Wide Suicide, Gone)

Nú held ég ađ bróđir minn verđi sáttur. Ţessi plata minnir rosalega á fyrstu plötuna ţeirra "Ten" eeeen ţessi gefur einhvern smá aukasmjörţef. Ţessi plata hefur hjálpađ mér á erfiđum og góđum tímum...og á ég Pearl Jam margt ađ ţakka. Fullkomin plata. Eddie Vedder, Matt Cameron, Mike Mcgrady, Stone Gossard, Jeff Ahmet eru međ betri tónlistarmönnum í heiminum í dag. Takk fyrir!

1. Metallica - Master Of Puppets                              (Battery, Master Of Puppets, Sanitarium, The Thing That Sould Not Be, Orion)

8 laga plata og hún varđ meistarverk. Fáar hljómsveitir hafa afrekađ ţetta. Metallica er án efa ein besta ţungarokkshljómsveit allra tíma. Rosalegustu riff sem ég hef heyrt eru á ţessari plötu og var ţetta síđasta plata Cliff Burtons. Guđ blessi Metallica


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála sumu á ţessu lista, öđru ekki.

Hér eru nokkrar gullnar plötur. 

Bright eyes- Im wide awake it-s morning

Pixies -  Come on Pilgrim

Beatles - Sgt pepper

Arcade fire - funeral

Libertines - up the bracket

Oasis - what's the story morning glory

Moby - play

Radiohead - Ok computer

Sigurrós - ágćtis byrjun

Lynyrd skynyrd - Pronounced Leh-nerd Skin-nerd

Ja og svo er ég ađ gleyma einhverjum

Dassi (IP-tala skráđ) 16.4.2008 kl. 18:37

2 identicon

Já...ţađ eru plötur ţarna sem meika sens hjá ţér nafni minn...ţađ eru nokkrar plötur ţarna sem ég veit ađ hneykslađi suma :)

Daddi Bjöss (IP-tala skráđ) 16.4.2008 kl. 23:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dagur Björnsson
Dagur Björnsson
20 ára drengur frá Borgarfirði Eystra, staðsettur í RVK og stunda nám við Fjölmiðlafræði í Tækniskóla Íslands, ég hef mikinn áhuga á fótbolta og öðrum menningarlegum sviðum, dyggur aðdáandi Manchester United. Ég segi það sem mér sýnist!
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 192

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband