Hollast fyrir hann að koma sér í annað lið

Ég yrði mjög svekktur að sjá Joe Cole áfram hjá Chelsea ... maðurinn er búinn að setja meira og minna á bekknum alla leiktíðina, þangað til orðrómur væri að Man Utd hafði áhuga á honum og sömuleiðis lýsti hann áhuga tilbaka. Þá stökk Ancelotti til og lét hann spila. Þetta er magnaður leikmaður og væri réttast fyrir hann að skrifa annarsstaðar undir samning, annars endar hann bara eins og Deco, Shaun Wright Philips og aðrir góðir leikmenn
mbl.is Ancelotti: Cole verður um kyrrt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svavar Örn Guðmundsson

Þvílík vitleysa hann er búinn að spila meira en hann á skilið með liði Chelsea í vetur.

Hann var meiddur helminginn af tímabilinu og er ekki búinn að vera spes nema kannski 3-4 leiki af því sem hann hefur spilað.

Svavar Örn Guðmundsson, 7.5.2010 kl. 14:26

2 identicon

chelsea er svo vel mannað lið að góðir menn geta lent í því að vera á bekknum. og eins og svavar benti á þá er j. cole búin að vera meira og minna meiddur síðustu tvö tímabil. en það hefur sýnt sig að chelsea hefur efni á að missa nokkra lykilmenn í meiðsli án þess að veröldin hrynji eins og hjá flestum liðum. td man u er er allt annað lið þegar rooney er ekki með. chelsea missti td essien,carvalio,ivanovich,a.cole.j.cole og fleiri í meiðsli. afríkubúana í mánuð en erum samt með niu putta á dollunni. ég endurtek niu. eigum 90 mín eftir það getur allt gerst. BLUE IS THE COLOR

assi (IP-tala skráð) 8.5.2010 kl. 00:31

3 identicon

Þú gerir þeir grein fyrir að við misstum alla varnarmennina okkar með tölu fyrir utan Evra á tímapunkti á þessu tímabili? Park/Fletcher/Giggs voru komnir í bakverðina, Carrick í miðvörðinn með bakverðinum Evra.

Það hefði ekki verið jafn mikill missir að missa Rooney ef Owen hefði verið heill því að þá hefðum við getað spilað 4-4-2 en ekki bara með Berbatov einan frammi. Og hann kann augljóslega ekki að skora.

Man Utd geta auðveldlega höndlað meiðsli lykilmanna, höfum nóg af góðum varnarmönnum og miðjumönnum. Ef við værum með eitt stykki framherja sem gæti skorað þá væri staðan akkurat öfug.

Hafsteinn (IP-tala skráð) 8.5.2010 kl. 22:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dagur Björnsson
Dagur Björnsson
20 ára drengur frá Borgarfirði Eystra, staðsettur í RVK og stunda nám við Fjölmiðlafræði í Tækniskóla Íslands, ég hef mikinn áhuga á fótbolta og öðrum menningarlegum sviðum, dyggur aðdáandi Manchester United. Ég segi það sem mér sýnist!
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband