13.4.2008 | 20:59
Man Utd 2 Arsenal 1
Ég held að mínir menn hafi afrekað stórann hlut í dag. Þó á maður aldrei að halda kjafti fyrr en deildin er búinn. Þessi leikur í dag var alveg ótrúlegur, ég var meira og minna á hnjánum síðustu 30 mín í leiknum og hjartað á milljón. Það er ljótt að segja að við áttum þennan sigur skilið eeen lokatölur segja allt sem segja þarf. Ósanngjarnt mark hjá Arsenal eeen það tók enginn eftir þessu (ekki einu sinni liðsmenn United) að þetta var hendi á Adebayor en endursýningar sýndu annað. Vítaspyrnan sem United fengu var rétt dæmd, harður dómur segja margir en boltinn fór í hendina á honum og enginn getur neitað fyrir það! Aukaspyrnan var það besta í leiknum, ég bjóst allan tímann við því að C. Ronaldo myndi spyrna knettinum en Owen H gerði fáránlega vel og markið var alveg skuggalega flott. Lehmann átti ekki séns. Að mínu mátti áttum við þennan sigur skilið, bæði liðin börðust harkalega og United stóð uppi sem sigurvegari á endanum. Ég held að draumar Arsenal um titilinn sé að dofna og dofna, allavega sem United maður býð ég spenntur eftir leiknum á móti Chelsea sem verður ábyggilega úrslitaleikur. Eitt er víst að við erum komnir með aðra hendina á titilinn.
Takk fyrir kaffið
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Læknarnir hlaupa fyrir skjólstæðinga sína
- Þurftu að millilenda í Noregi vegna flugdólgs
- Lausn fyrir sjókvíaeldi er á borðinu
- Silja Bára lætur ekki ná í sig
- Verður Palestína brátt sjálfstætt ríki við hlið Ísraels?
- Víðáttumikil hæð stjórnar veðrinu næstu daga
- Líkamsárás, innbrot og þjófnaður
- Fjarskiptastofa „trúðastofnun“
- Andlát: Grétar Br. Kristjánsson
- Ferðamenn yfir sig hrifnir af Gjaldskyldu
Erlent
- Getur bundið enda á stríðið fljótlega ef hann vill
- Pútín hlynntur verndartryggingu fyrir Úkraínu
- Mikill fjöldi Ísraela mótmælir stríðinu
- Pantaði tíu gáma í stað tíu kassa
- Engin banaslys í heilt ár
- Segist munu krefja Trump svara
- Pútín er ekki treystandi
- Leiðtogar Evrópu sitja fund Selenskís og Trumps
- Sagður styðja tillögu Pútíns um landtöku
- Pútín: Færði þjóðirnar nær nauðsynlegum ákvörðunum
Fólk
- Gaddavír á gresjunni
- Ég stenst ekki pínulitlar bækur
- Sigurbjartur Sturla túlkar Hamlet
- Snýr aftur í poppið
- Vitgrannur og ruddalegur prins
- Þetta kveikti í mér aftur
- Beraði geirvörturnar í nýju myndskeiði
- Kommúnísk keyrsla handan múrs
- Helen Mirren yngist með árunum
- Brýtur blað í sögu Strictly Come Dancing
Viðskipti
- Ingþór tekur við starfi Heiðars hjá BL
- Hið ljúfa líf: Bragðlaukarnir lurkum lamdir
- Samkeppnishæfni landsins sterk
- Meðallengd leigusamninga tæpir 13 mánuðir
- Einhliða gagnsæi
- Lufthansa blandar sér í málefni Sviss
- Rað-frumkvöðull í algjörri steypu
- Hærri skattar gætu minnkað tekjur
- Risinn sem ræður hagkerfinu
- Markaðsaðilar vænta meiri verðbólgu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.