4.9.2009 | 13:25
Rugl og bull!!
Það kemur fram bæði á teamtalk.com og manutd.com að FIFA kannist ekki við þetta mál og þetta sé algjör misskilningur.´
Ég er gjörsamlega kominn með uppí kok af því að íslenskir íþróttafréttafjölmiðlar þurfa alltaf að hirða ALLAR sínar fréttir af SLÚÐURSÍÐUM!!!
Man.Utd líka hótað FIFA-banni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eru The Times og Sky sports nú orðnar slúðursíður ????
Finnur (IP-tala skráð) 4.9.2009 kl. 14:25
já og það hefur sannað sig oftar en einu sinni!
Dagur Björnsson, 4.9.2009 kl. 16:05
Já um leið og slæmar fréttir um man U þá verða utd menn alveg brjál og allt er lygi og bull. :D
Jón I (IP-tala skráð) 5.9.2009 kl. 12:51
ég er jákvæður United maður. Ég brjálast ekki ef liðið mitt tapar, ég ber virðingu fyrir öðrum fótboltaliðum (þá er ég EKKI að tala um stuðningsmenn), sem United maður leyfist mér að segja að Steven Gerrard og Torres eru einir af mínum allra uppáhalds leikmönnum.
En slúður og leiðindarsögur get ég ekki þolað sem stuðningsmaður :)
Má vera að Le Havre hafi verið búið að kæra þá, má vera að Rooney hafi látið sig detta bæði með Man Utd og Englandi hér fyrir stuttu en það er allt í lagi að koma með áreiðanlegar heimildir og sannanir fyrir því
Dagur Björnsson, 7.9.2009 kl. 16:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.