4.9.2008 | 11:54
Kemur þetta einhverjum á óvart?
.....allavega ekki mér
Voðalega er samt móðir hennar góð við dóttur sína!
![]() |
Britney hóf fíkniefnaneyslu 15 ára |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 400
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Sporin hræða orðið ansi mikið
- Ríflega átján þúsund strandaglópar
- Snúið að lesa í stöðuna í Bandaríkjunum
- Drekasvæðið: Skiljanlegt að fyrirtækin hafi hætt
- Ekki pláss fyrir fleiri íslensk flugfélög
- Aðeins helmingur útskriftarefna fer út eftir fall Play
- Tilkynningum um nauðganir fjölgar um 8%
- 40% telja innrás Rússa hafa mikil áhrif á líf sitt
Erlent
- Á fimmta hundrað látist úr hungri og vannæringu
- Danir auka hættustigið og herinn kallar út varalið
- Netanjahú: Herinn áfram á meirihluta Gasa
- YouTube greiðir Trump 2,7 milljarða
- Þrír látnir eftir að skólabygging hrundi
- Evrópskir leiðtogar ánægðir með áætlun Trumps
- Fann lottómiða í jakkavasanum og vann 2,3 milljarða
- Netanjahú samþykkir friðaráætlun Trumps
Athugasemdir
Nú Afhverju
Natan Leó Arnarsson, 4.9.2008 kl. 12:35
Það kemur mér ekki á óvart að það sé byrjað að slúðra um bókina. Ath að það er ekki búið að gefa út bókina og því erfitt að fullyrða að greinar sem þessar séu réttar. Ég myndi segja að 80-90% af þeim "fréttum" sem eru gerðar um Britney og sambærilegar stjörnur séu skáldaðar eða allavega ýktar.
Hegðun hennar seinustu ár þarf ekki endilega að vera vegna neyslu. Finnst líklegra að hún sé með geðsjúkdóm eins og t.d. geðhvarfasýk (eftir spítalavistina frægu var hún lögð inn á deild sem sérhæfir sig í sjúkdómnum).
Geiri (IP-tala skráð) 5.9.2008 kl. 01:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.