4.9.2008 | 11:49
Hjartanlega sammála
Logi Geirsson var ábyggilega einn besti leikmaður íslenska landsliðsins á Ólympíuleikunum! Hann er með rosalegustu hægri hönd sem ég hef séð, skotin hans eru óútreiknanleg...geta hans er frábær og ég skil ekki afhverju hann fékk bara að spila 10 min af þessum leik....þannig að ég skil alveg pirringinn!! Maður að hans getu á að fá spila meira (ég tala nú ekki um það þegar maðurinn er 100% heill!)
![]() |
Logi Geirsson: Veit ekki hvað er að þessum manni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Leystu upp þekktan hóp netþrjóta
- Aðalsvið Tomorrowland gjöreyðilagðist
- Það væri þá bara hið besta mál
- Rekur óvildarmenn sína úr þingflokknum
- Netanjahú missir meirihluta í ísraelska þinginu
- Óvíst hvort vopnahlé hafi náðst
- Trump hjólar í eigin stuðningsmenn
- Iceland skoðar næstu skref í Iceland-deilunni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.