26.5.2008 | 16:51
Stórkostlegt!
Ég horfđi á Eurovision međ mikilli eftirvćntingu og gat ekki beđiđ eftir ađ Regína og Friđrik stigu á sviđ til ađ flytja "This is my life" sem hefur hlotiđ gríđarlega mikilla vinsćlda hér og landi.
Ađ mínu mati var ţetta besta performance sem ég hef séđ hjá framlagi íslendinga í Eurovision og ábyggilega međ ţeim betri lögum sem viđ höfum sent frá okkur ţarna út
Ţau gáfu sig 100% í ţetta og fannst mér ţetta alveg stórkostlegt hjá ţeim, sárt ađ hafa ekki komist ofar en ţetta....en er Eurovision ekki bara einn stór skandall og mafíuvinna?
Til hamingju Friđrik og Regína...ţiđ voruđ Íslandi til sóma! :)
![]() |
Yndislegt og ekkert stress |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.