Roskilde Festival 2008?

Hvenær mun sá tími renna upp að maður taki upp kortið, fari í BT, fari á miði.is, velur Roskilde og renni síðan kortinu í gegn og fái miðann beint í hendurnar??

Til eru margar hátíðir sem eru sagðar betri en Hróaskelda, t.d "Rock Am Ring" í þýskalandi , "Wrechter Festival" í Belgíu, "Download Festival" á Bretlandseyjum og fleiri.

Þegar maður skoðar á line-upið á þessum hátíðum þá eru minnst spennandi hljómsveitirnar á Roskilde, allavega að mínu mati.  Það sem samt er skemmtilegast við Roskilde er að allar íslensku hljómsveitirnar fá að spreita sig þarna. Eins og þetta árið verður Mugison og Bloodgroup (eða stolt okkar austfirðinga eins og margir vilja orða það). Ég þarf nú ekki einu sinni að segja frá því að Mugison verður að hita upp fyrir "Queens Of The Stone Age" sem er auðvitað geggjað á sinn hátt....Bloodgroup skaust fljótlega upp á stjörnuhimininn eftir að hún byrjaði að spila hér á þar. Hún hefur mikið verið að spila í Bandaríkjunum og Englandi. Roskilde er hátíð möguleikanna en margar hljómsveitir á borð við Muse hafa verið uppgötvaðar á þessari hátíð! Ég held að málið sé að fara bara að renna kortinu í gegn.


mbl.is Mugison og hljómsveitin Bloodgroup á Hróarskeldu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dagur Björnsson
Dagur Björnsson
20 ára drengur frá Borgarfirði Eystra, staðsettur í RVK og stunda nám við Fjölmiðlafræði í Tækniskóla Íslands, ég hef mikinn áhuga á fótbolta og öðrum menningarlegum sviðum, dyggur aðdáandi Manchester United. Ég segi það sem mér sýnist!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband