24.6.2010 | 16:28
Týpískur þjóðverji?
Ég verð nú að taka undir ummæli Alex Ferguson þegar að Man Utd datt út úr Meistaradeildinni fyrir Bayern Munchen, þá lét hann þessi skemmtilegu orð falla og sagði "Týpískir þjóðverjar"
Franz segir að enska landsliðið hafi verið lélegt fyrstu tvo leikina og þannig að þeir ættu ekki séns. Englendingar spiluð jú langt undir getu en náðu 2 jafnteflum .. en það sem þessi maður þarf að átta sig á að Þjóðverjar voru engu skárri í riðlakeppninni, áttu engan veginn skilið að vinna Ghana, unnu leikinn með einu góðu skoti (reyndar það sem þarf) en þetta var mikil heppni.
Ég er ekki að segja að England muni endilega vinna Þýskaland en ég held að vanmetning geta orðið Germany að falli, once again
Beckenbauer: Þreyta í enska liðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég ætla nú ekki að deila um hvað sé "týpískur" þjóðverji, en Keisarinn hefur einfaldlega hárrétt fyrir sér í þetta skiptið.
Enska liðið var illa lélegt í fyrstu tveimur leikjunum eins og hann segir, og það er almennt skoðun manna (þ.á.m. af Ferguson) að leikmenn í ensku deildinni sé yfirleitt þreyttari eftir sitt tímabil en leikmenn hinna stóru deildanna.
Rúnar (IP-tala skráð) 24.6.2010 kl. 21:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.