22.1.2010 | 09:48
Hmmm?
William Gallas átti fáránlega tæklingu og Arsenal skora ....
Hvað rugl er þetta??
"Enska knattspyrnusambandið tekur ekki framfyrir hendurnar á dómurum í atvikum sem þessum."
Hann á skilið að fara í bann fyrir þetta!
Engin eftirmál af brotinu hjá Gallas | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gamli..
Maður hefur nú séð atvik áður þar sem ekkert hefur verið gert, meira segja þar sem mörk eru skoruð en ekki dæmt gild http://www.youtube.com/watch?v=U-8dOjeVC80 . Thierry Henry, ekkert gert. Af hverju að senda hann í bann frekar en aðra. Eflaust af því að þeir eru stigi á undan þínum mönnum.. úbbs
Viktor Ragnar (IP-tala skráð) 22.1.2010 kl. 12:09
Hehehe, ekkert að setja útá Arsenal, alls ekki, þeir áttu sigurinn fullkomlega skilið! Hann var ekki langt frá því að brjóta á honum löppina ... auðvitað á að setja menn í bann fyrir svoleiðis tilræði, viljandi eða óviljandi
Dagur Björnsson, 23.1.2010 kl. 21:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.