Færsluflokkur: Dægurmál
17.7.2008 | 12:35
Hvað er málið?
Ég trúði varla mínum eigin augum þegar að ég las þessa frétt hérna á mbl ... 18 ára stelpa....búin að vera með prófið í 1 ár...tekin á 199....fær bara 3 mánaða sviptingu??? hvaaaaaað er málið með það???
Ég tala nú ekki um þá hættu sem hún var að leggja fólkinu í umferðinni í ... eins og einn maður hér á bloggi mbl orðaði glæsilega "Sjálfsmorðsárás"
Að mínu mati ætti þetta allra helst að vera 1 ár....ef ekki 2 ár....skelfing að þetta skuli vera svona lág svipting! Stelpukindin var á meiri en 2földum löglegum hraða
Ég held sveimér þá að ég sé bara feginn að halda mér á mínum hraða....semsé 90
Foreldrar stelpunnar hjlóta sveimérþá vera stolt (kaldhæðni)
Tekin á 199 km hraða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 12:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar